En af hverju er þetta þá ekki talið gott fyrir fólk ef það er ekkert að þessu? Það hlýtur bara að vera eitthvað. Jú, það er auðvitað það að fólk er að kasta lífinu frá sér fyrir vímuna, ef maður verður yfirleitt andlega háður þessu - sem er auðvitað ekki allltaf. En þótt þú þekkir einhvern sem hefur hætt í hassi þýðir það ekki að þú eigir eftir að gera það, alveg eins og með drykkjuna. Mér finnst þetta allt bara algjör óþarfi. Af hverju þurfa allir að vera að réttlæta dóp? Af hverju er bara...