Jahá, nú er maður hlessa.

Vinur minn er í háskólanum hérna á Akureyri og var nýlega að sitja tíma í afbrotafræði. Þar er prófessor með doktorsgráðu í abrota og félagsfræði sem var að tala um hin félagslegu áhrif eiturlyfja á umhverfið.

Hann tók 4 efni sem dæmi: sígarettur, marijúnana, áfengi og heróin.

Til að gera langa sögu stutta þá skipti hann þessum vímuefnum niður í þrjá flokka sem vorU: Fíkn, eitur og víma.

Sígarettur: Fíkn: Meiri en af öllum örðum vímuefnum. Eitur: Mesta eitrið af öllum; með dauðatölu eitthvað í kringum 1 af hverjum 3 sem reykja, deyja af völdum reykinga. Víma: lítil, en einhver.

Maríúana: Fíkn: Ekki sönnuð og talin hverfandi. Eitur: Engin, aldrei sönnuð til að hafa nein varandi áhrif. Ef fólk reykir ekki að staðaldri jafnar líkaminn sig; THC hefur einungis tímabundin áhrif á meðan neyslu stendur. Víma: Mikil (og góð! :P)

Áfengi: Fíkn: Sönnuð og oft á tíð 100% ánetjandi eftir fyrsta sopa. Eitur: Veldur talsverðum og varandi skemmdum ef neysla er mikil. Víma: Mikil.

Heróin: Fíkn: Mikil (en samt minni en sígarettur. Verið vísindalega sannað að það er einfaldara að hætta á heróíni en að reykja). Eitur: ENGIN (þetta kom mér á óvart). Eina leiðin til þess að deyja eða skemmast af völdum heróíns er of stór skammtur sem getur drepið. Annars engin líkamleg áhrif. Víma: Mikil.

Vinur minn sagði mér svo að nemendurnir hefðu verið undrandi og spurt: “S.s. við ættum að hætta að drekka og reykja og fá okkur frekar í haus?”

Svo sagði prófessorinn að helsta ástæðan fyrir því að brennívín væri leyft en maríuana ekki væri félagsleg, s.s. að sá sem reykir er ekki eins virkur meðlimur í þjóðfélaginu (s.s. letingi, slappar af; ríkið græðir lítið á neyslunni) á meðan sá sem drekkur þarf að vinna extra mikið fyrir neyslunni, dettur svo í það, eyðir miklum pening í brennivín, sem hann þarf svo að vinna mikið fyrir til þess eins að borga ríkinu hága fúlgu fyrir áframhaldandi neylsu, s.s. ríkið fær hellings pening útfrá brennivínsneyslu okkar og er þar af leiðandi mikil gróðamaskína fyrir þjóðina okkar (næst stæðsta tekjulind Íslendinga á eftir fiskinum).


Spáið í þessu áður en þið fylgið lögum og relgum þjóðfélagsins í blindni.

Allir hafa hagsmuna að gæta, þá sérstaklega ríkið. Og þeirra hagsmunir liggja í fjárhag landans, ergo: lög um vímuefni.

Þá er það bara að reyna að redda sér í hættulausann haus fyrir helgina! Verst að maður þekkir engann hérna ennþá á AK :/

Getur einhver reddað mér? :Þ

Kkv,
Insect man.