Reyndu bara að hugsa jákvætt. Ég skil alveg hvað það er erfitt, á erfitt með það sjálf. En farðu bara í smá Pollýönnuleik, finndu allar jákvæðu hliðarnar á lífinu. Mér finnst best að hitta vini mína til að losna við áhyggjur og líka að finna mér eitthvað eins og sjónvarp, bíómyndir, bækur og þannig til að hætta að hugsa (t.d. þegar ég get ekki sofnað fyrir hugsunum)