Góður dagur … Bætt við 14. nóvember 2006 - 10:58 Minn dagur var þannig að ég sá fyrir að þurfa að eyða honum í heimanám, 2 ritgerðir, fyrirlestur, verkefni og heimadæmi … Svo fattaði ég kl. 16:45 að ég átti að mæta í vinnna k. 16:30 (þegar ég var ekki einu sinni búin í skólanum, gleymdi vaktinni og gleymdi að láta vita) og var að vinna til 12. Þá fór ég að læra og gat svo ekki sofnað :S Þriðjudagar eru samt verri :S