Já ég var að skoða könnunina.

 Hversu mörg tungumál talar þú?
 Bara eitt..: 1%
 Tvö: 22%
 Þrjú: 48%
 Fjögur: 18%
 Fimm: 6%
 Sex: 0%
 Sjö eða fleiri..: 4%
Regza
Fjöldi atkvæða: 77

1. Og þá fór ég að pæla hvaða tungumál þetta eru sem þið kunnið.

2. Og hvað þið mynduð setja sem 1. mál, 2. mál o.s.fr.

3. Og hvaða tungumál ert þú að læra eða langar þig til að læra?


Mín svör við þessu væru líklegast þessi:

1. Íslenska, enska, sænska.

2. 1. mál = Íslenska
2. mál = Enska
3. mál = Sænska
4. mál = Þýska

3. Ég er að læra þýsku, sænsku og alltaf að læra meiri ensku.


En núna er komið að ykkur að svara!