Mér finnst merkilegt hvað mörgum finnst Queen ofmetnir. Mér finnst þeir vera nær því að vera vanmetnir, fyrir utan Greatest Hits lögin þeirra. Þeir hafa svo oft fengið slæma dóma og margir þola þá ekki, en samt segir fólk að þeir séu ofmetnir sem er smá mótsögn … Allavega, ég get ekki sagt að mér finnist neitt í gullöldinni ofmetið. Allt síðan þá sem er ennþá lifandi er hágæða tónlist, annars væri hún löngu gleymd. Þótt ég fíli ekki nærri því allt get ég samt ekki sagt að það sé vanmetið því...