Mér finnst fáránlegt að tilnefna þá tvo sem bestu söngvarana. Jú, þeir eru auðvitað frábærir tónlistamenn en það þýðir ekki að þeir þurfi að fá verðlaun í hvert skipti sem þeir opna munninn. Þessi verðlaun ættu að fara til yngri tónlistamanna og hvetja þá áfram, í staðin fyrir að henda þeim í einhverja gamla söngvara sem eru hættir eftir nokkur ár. Fyrir utan það að mér finnst Bubbi langt frá því að vera besti söngvari Íslands. Ég fíla alveg Bubba (bara sóló reyndar - allur blúsinn); lögin...