Ég er að vinna slatta, nógu mikið til að trufla heimanám (er t.d. núna að reyna að klára heimavinnuna sem truflaðist vegna vinnu). Ég kaupi mér mjög sjaldan föt (sérstaklega þegar einu almennilegu fatabúðinni á Egs. var breytt), reyki ekki, drekk ekki, kaupi örsjaldan geisladiska eða myndir og borða heldur ekki mikið nammi. Samt á ég eiginlega aldrei pening. Minn peningur fer (eins og hjá mörgum öðrum) í að borga mat, húsnæði og fleiri nauðsynjar. Þess vegna verð ég að vinna. Það eru nokkuð...