Hellú

Ekki vill svo til að einhver viti um glósur úr The Brooklyn Follies á netinu, eða jafnvel eigi sjálfur ? Google er ekki búinn að vera góður vinur minn í þessu máli, hann finnur lítið. Ég bið um ykkar hjálp því ég er einn af þeim sem á frekar erfitt með að glósa meðan á lestri stendur.