Finnst ykkur það gott mál að manneskjur eru vinir eftir samband?
Ég og fyrrverandi mín hættum saman fyrir rúmum mánuði og hún reyndi allt sem hún gat til að halda vinskapnum hjá okkur, ég vildi auðvitað ekki missa hana, hafði kannski innst inni smá tilfinningu að ég gæti fengið hana aftur en það er algjörlega farið.
En finnst ykkur það borga sig að vera vinir eftir samband, eins og hjá mér þá er það stundum alveg svakalega erfitt og stundum ekkert mál - en hvað finnst ykkur?