Hvaða tungumál? Nokkrir algengir frasar á ensku(þó einn sé reyndar franskur, en jæja) þýddir yfir á ákveðið tungumál. Hvaða tungumál haldiði að þetta sé?