can't live with them
can't live without them :)

Mömmur eru stórkostlegt fyrirbæri. Allir þræta einhverntímann við sína, núna standa mál þannig að ég og góð vinkona mín erum að fara saman til útlanda. Vorum báðar orðnar þreyttar á námi, og þreyttar á að læra og vita ekki hvað við vildum og ákváðum að taka smá time off til að vinna og fara svo til útlanda. Eins og margt annar sem maður ákveður og planar gengur ekki upp. Við ætluðum upprunalega að fara um hásumar til Englands, Frakklands og Danmerkur. En ákváðum að fara frekar til New York. Þetta erum við bta ekkert cheap ferð, en engin lúxus ferð, við yrðum á fínu hóteli, en ekki eitthvað sem kostaðiúnar að ákveða lengi, búnar að skoða mjög margt sem þessi borg hefur uppá að bjóða, búnar að skoða milljón mismunandi hótel, allt frá hostel - hilton! Við höfum ákveðið að fara á nokkur hótel. Við ákváðum fyrst við vorum að sleppa úr skóla og vinna, þá yrði þet hægri handlegginn. Við ætluðum ekki að eyða svona 20 þúsund í hostel og vita ekki hvað við værum að fara útí. Við fundum nokkur hótel sem okkur leyst á. En aldrei var það neitt mömmu til geðs “alltof dýrt!!!” hún notar mjöööög frasann “það er mikið ódýrara að fara til sólarlanda”
ég veit það, mjög vel meira segja. Ég hef farið til sólarlanda síðustu 2 árin! fór til costa del sol og fureventura á kanrí. Þó þessir staðir séu á sitthvorum staðnum var þetta nákvælmega eins fyrir mér, dýragarðar á báðum stöðunum með sömu dýrunum. vatnsleikjagarðar á báðum stöðunum, svipað heitt. Svipaðar búðir. þannig ég var ekki að fara sleppa úr skóla til að safna mér pening til að sjá þessa hluti aftur. Auk þess er ég mjög viðkvæm sólinni, gat ekki skemmt mér vel síðustu dagana á kanarí því e´g var svo illa stödd eftir sólbruna (jú, ég notaði sólarvörn) mér hefur alltaf langað til New York ég ég VEIT hvað þetta kostar mikið, ég geri mér fula grein fyrir því hvað ég er að fara útí, og ég veit læíka hætturnar þarna, ég veit líka að maður eigi ekki afara í hliðargötur, ég veit að fólk er skotið þarna á hverjum degi, ég veit þetta allt. ég er tilbúin að taka þessa “áhættu”
Ég er orðin alveg nógu gömul til að taka svona ákvarðanir sjálf. Enda orðin 19 ára.
Við fundum hótel sem við vorum búnar að skoða, fannst það frekar dýrt. Skoðuðum þa svo aftur, þá var það mjög ódyrt. um 140 þúsund fyrir 8 nætur, þannig rétt um 70 þúsund á manninn. Það er mjög vel sloppið fyrir flott hótel í miðbæ New York, allt þarna í kringum. En mamma tautar enn hvað það er ódýrara að fara til spánar og svoleiðis!!!
finnst ykkur dýrt að flug + hótel kosti rétt undir 120 þúsund? flott hóteli við Times Square, og er kallað “the lullaby of Broadway”
þetta er jú stór upphæð, en eins og er klikkað dýrt að ferðast til New York tel ég þetta vel sloppið!
Ofurhugi og ofurmamma