Í leikskóla lenti ég í rifrildi við strák sem endaði með því að hann lamdi mig með þoturassi í þumalinn og braut hann. Einu sinni klemmdi ég litlaputtann og held að ég hafi brákast, er samt ekki viss. Allavega skemmdi það liðböndin. Þegar ég var lítil datt ég niður stiga og var lengi með kúlu á viðbeininu, brákaði það líklega. Fór bara einu sinni til læknis af þessum skiptum, þá sagði læknirinn að það væri ekkert að mér en ég fór aftur og þá var ég brotin (á þumlaputta). Hitt greri bara :)