*Augun mín og augun þín Smámunasemi ;) Ég bara þekki þetta svo vel :) Ég er með flotta svona sögu. Kannski ekki eins og þessi, en flott saga samt. Þegar ég var 8 ára fékk 15 ára frænka mín (í föðurætt) að koma í ferðalag með fjölskyldunni. Við fórum útí sveit, á heimabæ mömmu minnar, og þar bjó 15 ára frændi minn. Frænka mín var ekkert svo hrifin af því að vera í sveit svo hún var oftast inni en svo ýtti einhver á eftir henni að kíkja á fólkið. Hún fór að tala við frænda minn og þau bara...