Ég finn innilega til með þér. Sérstaklega útaf þessum glósum. Ég þoli ekki fólk sem tekur hluti, segist ætla að skila þeim en gerir það svo ekki. Var hún ekkert að pæla í því að hún væri að skemma lokapróf fyrir þér? Allavega, ég er líka í veseni fyrir próf á morgun … Ég svaf ekkert nóttina sun.-mán. (veit ekkert af hverju), svaf 10 tíma á mánudaginn, svaf ekkert nóttina þar á eftir (mán.-þri.), fór eldsnemma að sofa í gær og vaknaði eldsnemma í morgun og nánast allan tímann sem ég hef verið...