Ég einbeiti mér þegar ég er þreytt :) Ég ákvað bara sjálf að taka 8 áfanga, enginn sem lætur mig gera það … En nei, það er ekkert símat hjá okkur, því miður. Reyndar er ég í 2 lotuskiptum áföngum, en t.d. í sögu og íslensku þurfti ég að læra allt efnið (sem var frekar erfitt). Það er þannig í bæði þýsku og spænsku í mínum skóla að maður má sleppa lokaprófi ef maður er með ákveðið háa kennaraeinkunn, en ég er í frönsku og það er ekki þannig :/ (er samt búin að vera með 10 í öllum áföngunum og...