Ég henti henni ekki, ég hendi nærri því aldrei fötum. Hef yfirleitt reynt að gera við uppáhalds fötin mín … Hef bara ekki gert við hana ennþá af því ég hef ekki komið mér í það að finna rennilás :/ Hef ekki fundið í búðinni sem selur svona vörur í bænum mínum (bara of stutta og eða of grófa)