Ég las ekki alla greinina en ég las þetta: "þegar fólk vill senda SigurRós eða Björk í Eurovision. Í fyrsta lagi þá finnst mér þetta ekki vera tónlist sem þessir artistar eru að gefa frá sér heldur surg og svo eiga þeir ekki heima í þessari keppni!“ Segðu mér, ef þér finnst þetta surg, hvað finnst þér þá vera alvöru tónlist? Ég fíla ekki Björk en ég virði hana sem tónlistarmann því hluti af frægð okkar Íslendinga er henni og Sigurrós að þakka. Ég veit ekki hvort þú hefur unnið við...