Það eina sem gerist hjá mér er að ég vinn … Með því skrítnasta sem ég hef lent í þar (sem er reyndar ekkert merkilegt) er t.d. í þau skipti sem pólskar konur hafa bablað í mér á pólsku (kannski voru þær að skamma mig fyrir eitthvað …). Svo er ég aðallega búin að skemmta mér við að rífa í sundur humra og sjá hvernig þeir eru að innan (þessa ónýtu auðvitað, má ekki skemma dýrmætt hráefni :P)