Var að velta því fyrir mér hvort maður fengi ekki alveg örugglega að velja landið sem manni langar að fara til. Allavega hef ég brennandi áhuga á að fara til japan og vill spyrja hvort einhverjir hafi verið þar og hvort það hafi bara ekki verið gaman og með tungumálið? Hvort það hafi ekki verið gaman að læra það ^^.
Danskur