Vá, ekki vera með skítkast þótt hann hafi gert svona margar villur. Þegar fólk er farið að gera svona margar villur er augljóslega ástæða fyrir því (önnur en þessi venjulega “Ég er bitur og vill ekki skrifa rétt”). Bara tala við hana. Fyrst þú ert á heimavist getur þetta orðið auðveldara, þú getur t.d. spurt hana hvor hún vilji horfa á mynd með þér eða eitthvað þannig. Ég giska á að þú sért í mötuneyti fyrst þú ert á heimavist, þá er mjög sniðugt að setjast hjá henni í mat og spjalla við...