Ég hef mikið verið að pæla undanfarið.


Er hægt að Elska persónu alveg fáránlega mikið, og maður myndi deyja fyrir persónuna, án þess að vera ástfangin?


bara alls ekki ástfangin, bara að elska?



og hver er munurinn á að vera Ástfanginn og að elska persónu?

er ekki asnalegt að hanga í sambandi ef maður er ekki ástfanginn?


eins og í bíómyndum;


I think I'm in love with you


og..;


I think I love you


hver er munurinn þar á milli?
er hann kannski enginn?



ástfanginn, að vera fangaður af ást?..


og að elska persónu út af lífinu (eða er það út lífinu? þrátt fyrir það mjög asnaleg orðasamsetning :) ..)



pælið aðeins í þessu með mér hérna.

eins og, fólk sem finnur aldrei ástina sína..
en giftist kannski bara því það elskar persónuna..


bíddu.. ruglandii!

commenta hvað ykkur finnst?

Takk