Ég er sammála að ég þoli ekki að lesa texta eins og dæmin sem þú komst með. En hinsvegar hata ég ekki blogg, ég blogga sjálf og les blogg hjá öðrum. Ég einfaldlega held mig frá þessum gelgjubloggum og les eitthvað almennilegt. Ég skal koma með dæmi: “Grasið er grænna en í gær, sólskinið er skærara, býflugurnar suða meira, það er blankalogn. Allir litir eru bjartari, öll tónlist er skemmtilegri, allur matur er betri og það er minna drasl í herberginu mínu. Og afhverju? Því að fjandinn hafi...