Ég held samt að manni sé hleypt inn, sama hvaða braut maður var á. Það er þannig með flestar raungreinar (nema verkfræði og lækninn, held ég). Það er bara ekki gott að taka vitlausa braut, erfiðara fyrir mann að komast gegnum inntökupróf (eða prófið sem á að sía út lélega nemendur, veit ekki hvað það kallast).