Veit einhver hvort það sé erfitt að komast í háskóla (t.d. til þess að læra sagnfræði) ef maður hefur tekið stúdentsprófið af listanámsbraut?