Það er auðvitað miklu skemmtilegra að enda sem aumingi og fá ekkert starf nema í frystihúsi þar sem maður vaknar kl. 6 á morgnana til að skera innyflin úr einhverjum fiski til 7 á daginn, lykta illa og hafa nákvæmlega engan tíma fyrir félagslíf. Já, það hljómar miklu betra en þessi leiðinlegi skóli.