Fyrirgefðu en ég las ekki allan þráðinn, náði svona flestu … En ég hef tekið eftir öðru sem Íslendingar kvarta mikið yfir. Það er að krakkar séu að selja tóbak. Það hafa meira að segja nokkrir spurt mig hvort ég mætti selja tóbak, mjög vantrúaðir á að ég væri 18 ára (sem ég er, eins og aðrir sem voru að vinna þarna). Einu sem nenna að vinna á bensínstöðvum eru útlendingar og skólakrakkar. Ég veit það vel því það er bara einn þar sem ég var að vinna sem er hvorugt. Fyrst fólk nennir ekki að...