Ef ég man rétt kallast algengasta tegund litblindu “rauð/græn litblinda”. Og (ég er enginn expert) ég held að það sé þannig að fólk sjá ekki mun á grænum og rauðum.

Eru þá umferðaljósin ekki dálítið… asnaleg?…

Ég meina: Af öllum litum. Hlýtur að vera dálítið óþægilegt fyrir þau.