Hef það frá foreldrum mínum, held að þau hafi lesið það einhversstaðar. Þau eru búin að lesa svo mikið um þetta (fengum nýlega einn íslenskan hund) Ég er samt ekki viss, þegar ég pæli í því, hvort það eru allir íslenskir fjárhundar. Það er nefnilega til arfgengur mjaðmasjúkdómur sem er verið að reyna að rækta úr tegundinni og það gæti verið að bara þeir hundar sem hafa hann fái illt af því að labba mikið.