Oh, þetta er svo erfið spurning. Uppáhalds lögin mín eru nefnilega frekar mörg instrumental. En meðal þeirra bestu sem mér dettur í hug núna eru allavega Atom Heart Mother, Great Gig In The Sky og Any Colour You Like Bætt við 1. nóvember 2007 - 00:25 Svo eru auðvitað alveg full af lögum sem eru “instrumental” sem eru klassík eða jazz eða eitthvað, en ég var aðallega að hugsa um gullöldina …