Sæl.
Ég er í mjög fámennum skóla og það eru allir bara ágætir kunningjar
(nema ef maður á einhverja sértaka óvini) og maður nokkra góða vini.
Svo er ég í miklum pælingum einn daginn og spyr svona bekkinn; “af hverju eru engar svona klíkur í þessum skóla eins og öðrum skólum?”.
Það er vesen að ætla að bjóða í partý, maður þekkir alla og gerir sér ekki grein fyrir því hvort fólkið sé vinir eða kunningjar.
Ég á sjálf 2 MJÖG góðar vinkonur í bekknum.
Og já að spurningunni. Ég spurði bara svona, engin meining eins og “ég vildi að það væri klíkur í þessum skóla.”
Og stelpa sem hefur verið góð vinkona mín lengi en alltaf minnkað og minnkað vinskapurinn okkar á milli segir;
Og já þú myndir náttúrulega hanga með *nafn* og *nafn*. Og ég væri ein! frábært!
Við allar lítum á hvora aðra og verðum geðveikt vandræðalegar.
Ég heng ekkert með henni og finnst hún ekkert úber..
Svo er hún búin að vera með þvílíkt drama og er að segja að við leggjum sig í einelti og eitthvað!
Afhverju ættum við að hanga með manneskju sem þykist alltaf vera saklaus og lýgur og lýgur?
Svo er hún alltaf þið eigið bara eftir að vera saman og þá þarf ég að hanga með *nafn*.
Mér persónulega finnst hún ekkert skárri en stelpan sem hún talar um þarna.
Þoli ekki svona fólk sem er með þvílíkt drama endalaust.

Hahaha frekar tilgangslaust ég veit, þurfti bara útrás!
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera