Já, þegar skorið er í heilann á manni þarf að hafa mann vakandi til að fylgjast með hvort það hafi verið stungið í eitthvað vitlaust. Mannsheilinn er nefnilega eins og fingraför manns, engir tveir heilar eru nákvæmlega eins. Þess vegna, og af því heilinn er fáránlega flókinn yfirleitt, verða læknar að tékka stanslaust á því hvort allar stöðvar í heila séu í lagi. Í heilaskurðaðgerð er til staðar sérfræðingur sem spyr sjúklinginn stanslaust útí ýmislegt, t.d. til að tékka á minninu,...