fyrir 2 árum byrjaði ég að sofa illa og átti frekar erfitt með að sofna á næturnar, í dag er ég 16 ára og í Menntaskóla og á miklu erfiðara með að sofna.
var bara að pæla hvort þetta fylgir bara aldrinum og lagist seinna eða hvort ég þurfi að leita til læknis/svefnráðgjafa? ;/ ég ligg andvaka til 3-4 á nóttuni stundum,venjulega 2-3, mér finnst það bara ekki eðlilegt :/ og vill breyta þessu því mér finnst ég kominkomin með svakalega bauga og það er orðið erfitt að eibeita sér að náminu allann daginn.
er e-h hérna sem veit hvað ég á að gera?