Ekki viss um að ég myndi segja betri en Gladiator. Geri ekki upp á milli þar. En engu að síður er þessi mynd must see fyrir alla kvikmyndaaðdáendur…falleg saga, vel leikin, flott bardaga atriði, flottur stíll og heillandi umhverfi. Eina sem fælir fólk frá er tungumálið og að fólk geti í raun nánast flogið þarna, bæði er einungis grunnhyggni sem að fólk ætti nú bara að þroskast uppúr!