Ástin er fyrir alla! Ég hef tekið eftir því hérna að þegar ungt fólk eða að tjá sig um ástarmálin sín þá eru þau bókstaflega rökkuð niður. Þetta finnst mér vera algert tillitsleysa gagnhvart þeim. Fyrir sum þeirra er ekki auðvelt að opna hjartað sitt. Fólk á öllum aldri getur orðið ástfangið, upplifað ástasorg. Ungt fólk er að leita til okkar um ráðleggingar og það sem þig segið við þau eins og til dæmis “Hvað ertu eiginlega gömul?? Díses gelgja mar” getur sært þau þegar það sem þau þurfa er klapp á bakið og hughreysting. Unglingsárin geta verið mjög erfið og við vitum það öll og þau ættu að geta leitað til okkar þegar þau eiga bágt og líður ílla alveg eins og öllum öðrum. Komiði vel fram við unga fólkið hérna því að það hefur kannski ekki eitthvern fullorðinn til að tala við.

Aðgát skal höfð í næsrveru sálar.

Tequilla 21.árs og man eftir gelgjunni…
“Fögur kona gleður augað.