Halló kæri lesandi ég vill deyla með ykkur skoðun minni á nútíma rómantík.

Ég er strákur sem hef verið bæði í tilfynningalausum kynlífssamböndum, Tilfynningaríkum ástarsamböndum og nokkrum sinnum lent í einnar nóttu samböndum.
Þar sem ég er búin að kynnast þessum hliðum á ástarlífinu er ég búin að móta nokkrar skoðanir um rómantík og er frekar hryggur að gamla rómantíkin sé að deyja út.


Þegar ég var lítill sá ég ævintýri eins og aladin og hugsaði með mér að ég fengi einhverntíman svona hamingjusaman endir.
Ævintýr prinsessa, allt heila glabbið.
Núna er ég aðeins eldri og er búin að kynnast almenninlega heiminum..
Mín sín á nútíma rómantík er sama og sem engin því að það tíðkast bara ekki lengur.
Ég er þessi týpa sem labba framm hjá rósarunna og stoppa til þess að fynna ilminn.. og fynnst fátt betra en svona halmark moment eins og að kynnast stelpu á menningarnótt eða edrú stelpu á þjóðhátíð (kom fyrir í báðum tilfellum) og eiga fyrsta kossin með þeim þegar flugeldasíningin stendur yfir eða á miðjum tónleikum..
Mig fynnst yndislegt að gefa stelpum blóm og fara út að borða… Þá meina ég sonna alvöru út að borða.. eða picknic í hljómskálagarðinum um há sumar…. allt sem er sonna eins og klippt út úr bíómynd frá sjötta áratuginum..
Þetta eru hlutir sem hafa allir komið fyrir og ég á aldrei eftir að gleyma þeim en inná milli eru party sem ég hitti stelpur sem hafa engan húmor, enga ævintýraþrá og enga rómantýska hlið.. þetta týðkast hjá flest kvennfólki sem ég kynnist.. einna nætur sambönd eru fín inná milli en mig þykir sammt alltaf miðr hversu jarðbundin þaug eru…. Mig fynnst vanta alla töfrana í þaug…
Íslenskt hvennfólk virðist ekkert hrifið af þessu dóti.. þannig að ég fæ fáumsinnum tækinfæri á því að sína mínar réttu hliðar..
sem eru blóm og arineldur og ástríða frekar en að þurfa að setja upp þetta heimskulega hálf bros sem ég nota… en það er það eina sem virkar, blómin og sólsetrin og allt það stuff bara kveikir ekki í kvennfólki hérna á íslandi..
ég þoli ekki að þurfa að spila á stepur og brosa hálfbrosinu mínu og þykjast fýla það sem þær fýla og vera sonna týbísk steríó týpa… en ég vil sammt ekki sofa einn… þannig að ég hef enga lausn.. þetta er sammt bömmer.

Ég fann einusinni manneskju sem ég varð alveg dolfallin fyrir af því að hún var náhvæmlega eins og ég og það var eins og klyppt útúr bíói og það voru löbb í tunglsljósinu og kossar við flugelda og ævintýr sem enda vel.. en það var eina manneskjan sem ég hef nokkurntíman hitt sem heldur í þessa tegund rómantýkar.. flestar aðrar stelpur segja bara að maður hafi sætt bros og það er eins djúpt og þær fara áður en maður dumpar þeim….

Fyrir það fyrsta, er einhver þarna úti sem hefyr sama hugsunarhátt og ég og annað akkuru dó rómantíkin ?

Það væri vel metið ef þið svöruðuð þessu og gæfuð ykkar sögur til baka.. mig vantar að fá nýja sín yfir þatta allt saman af því að ég er að verða drep leiður á þessum tilfynninga lausu samböndum og nóttum sem maðr blótar í hljóði af því að hún hrýtur…
I'm not an angel.