Það þarf náttúrulega að vera ákveðið jafnvægi í þáttunum, það geta ekki allir verið heimskir og fyndnir eins og joey. Að mínu áliti er allar kvenpersónurnar jafn “skemmtilegar”, mér finnst þær bara vera þarna til þess að vera sætar, sem er allt í lagi. Joey og Chandler eru hins vegar mjög fyndnir og halda þáttunum uppi. Ross má alveg vera áfram sem nördinn sem finnst hann virkilega cool að taka í þátt í danskeppnum(með monicu)og það getur verið virkilega fyndið.