Í dag var ég eithvað að dunda mér í Diablo 2 og fann einhvernveginn út hvernig átti að nota þetta fyrirferðamikla blað sem þú færð hjá eithverju sérmerktu tré.
Þegar ég fór í gegnum “dyrnar” sem opnuðust sá ég mér til mikilla furðu bæinn sem er í diablo 1.
Og það sem kom mér nú ennþá meira á óvart var að bærinn var í rúst.
Og ofan á þetta bættist svo að þorpssmiðurinn var vondi “kallin”
og var púin að fanga kallin sem Akara kemur í staðin fyrir.
Aldrei datt mér þeta í hug.