Ég get ekki sagt neitt annað en að ég vona að þú komist yfir þetta sem fyrst, og hvernig hann hefur hegðað sér núna sýnir bara að hann er ekki þess verður að þú sért að hugsa um hann! Besta ráðið, sem er náttúrulega að vísu rosalega ógeðslegt, er að ná þér í “rebound” - gaur! Það er að vísu ekkert sem maður á að gera og greyið sá sem lendir í svoleiðis!