Ég var með stelpu fyrir stuttu, sem var búin að hafa orð á sér sem drusla. Ég taldi mig vera ástfanginn þannig að mér allveg sama um hvað hún var búinn að vera með mörgum strákum á stuttum tíma, við vorum ástfangin (allavega ég( í rúma 3 mánuði. Við vorum farin að tala um framtíðina og allt var frábært. Gat ekki verið betra. Ég hefði gert ALLT fyrir hana. En síðan einn slæman veðurdag hringir DRUSLAN í og segir þessa heimsku setningu (eigum við ekki bara að vera vinir, en ég veit að ástin er blind og vinátta lokar bara augum manns þannig að ég vissi að við yrðum ekki vinir. Ég varð þunglyndur, ég grét í fyrsta skiptið í mörg ár. En viti menn, hún byrjaði með vini mínum tæpri viku seinna. Ég brjálaðist. Og nú fyrri stuttu heyrði ég að hún er hætt með honum og byrjuð með nýjum strák. Hún er búinn að vera með 6 strákum á 7 mánuðum, er til sönn ást. Mig langar að gerast hommi því hún skemmdi hjarta mitt og ég get varla treyst stelum aftur. Ég hélt hún væri stóra ástin mín. Af hverju eru til svona bjánalegar stelpur sem leika sér að tilfinnugum manna???