Það að ég skuli tala staðreyndir málsins er ekki hægt að túlka sem persónulega árás mína á Ottó Tynes. Ég hef ekkert nema gott af manninum að segja, þ.e. þetta littla sem ég hef samskiptað við hann. Það sem ég sagði var það sem ég er að hafa eftir honum og þar hafið þið það. Annars er ég með tillögu í örryggisátt: Til þess að fækka flugslysum, og jafnvel útloka þau, dugar að leggja niður Flugskóla Íslands, enda eru lang flest atvik tengd þeim. Ég geri ekki ráð fyrir því að fólk taki ekki vel...