Flugskóli Íslands
Ég var að heyra að Flugskóli íslands ætti í miklum fjárhagserfileikum og að forsvarsmenn FÍ hafa fundað með menntamálaráðuneytinu um aukna fjárveitingu til þeirra til að getað haldið PPL kennslunni. Er þetta satt og ef svo er hvað er FÍ að kjafta um PPLið, þeir fá bara fjárveitingu samkvæmt löguim til að halda uppi atvinnuflugmanninum.