Ekki veit ég hvort að margir fengu eitt svona e-mail enn ég ætla samt að segja fólki frá vírus sem mér var sendur.

Þann 22.mars sendi <b>Freyrsi@simnet.is</b> mér e-mail, eikkað varðandi patch. Ég skannaði e-mailið og fannst enginn vírus, svo ég opnaði það og þar var file. Ég downloadaði fileinni(sem hét patch.zip 12345)og þegar það er búið <b>BÚMM!!!</b> Allt í einu poppar upp <b>Norton blablabla found virus in your system blablabla C:\\Documents…..\\e-mail\\patch.zip 12345 the infected file.</b>
Náði ég ekker vírusnum út heldur þurfti ég að fá frænda minn(tölvu gúru) til að hjálpa…enn það var of seint fyrir suma hluti þar sem <b>vírusinn þurrkaði út meiri hlutann af C disknum.</b>

Ég bara vona að enginn annar hafi lent í þessu og ætla ég að vara ykkur við að opna e-mail frá <b>Freyrsi@simnet.is</b><br><br>//////****<b>boggi35</b>****\\\
<b>(((-<font color=“red”>*</font>-)))</b>/|(((-<font color=“red”>*</font>-)))/|<b>(((-<font color=“red”>*</font>-)))</b>
|——————————-|
|<b>CS</b>: <b>Son.of.Sam(Er í pásu)</b>
|——————————-|
|<b>ET</b>: <font color=“darkred”><b>Soul Assassin</b></font><b>(Er í pásu)</b>
|——————————-|
|<b>IRC</b>: <b>Stebbi eða Boggi</b>
|——————————-|
|<b>MSN</b>: boggi35@hotmail.com
|——————————-|
<b>Ok þetta er undirskriftin mín hættið núna
að gagngrýna hana!</