Getur verið að þú hafir bara afritað dæmið af huga og sért að reyna að vista það sem C:\boot.ini? Ef það er málið, hættu því þá STRAX! Farðu í Tools\Folder Options, hakaðu í View og veldu ‘Show hidden files and folders’. OPNAÐU C:\boot.ini og breyttu skránni, skv. leiðbeiningum. Vistaðu síðan skrána :) PS. Þú gætir þurft að vera Administrator.