Bara svona smá pæling sko: 1. Filesystemið sem slíkt hefur lítið að segja í þessu máli, heldur það að það eru ekki sömu leiðir í samskiptum við stýrikerfin til að nálgast filesystemið (skiptir forritin oftast minnstu máli hvernig filesystem er síðan útfært, sbr. NTFS vs. FAT/FAT32). 2. Binary á Windows og Linux er eins, enda um sömu örgjörvana að ræða (í flestum tilfellum allavega). 3. Ástæðan fyrir því að það er ekki hægt að keyra forrit fyrir Windows/dos beint á Linux, er samskipti við...