Þetta er það sem ég elska við þig Anykey - þú ert líklega einn jákvæðasti einstaklingur sem ég veit um :) Það var tvennt þarna sem mátti betur fara: 1. Servermál 2. Skipulag 1. Ok, við í BF deildinni vorum kannski heldur færri en þeir í CS deildinni, en hefði samt kannski mátt setja upp betri server samt? En það reddaðist svo sem, þar sem IG4U og FUBAR gátu spilað á sínum serverum. 2. Þetta verður eiginlega að skrifast á forsvarsmann BF á Skjálfta (sem var fenginn einmitt úr okkar eigin...