Hvort sem það er nú algengt eður ei, þá finnst mér það jafn fyndið fyrir því :) Það má vel vera að þessi Ágúst sé fínn fréttaritari, ég þekki hann ekki svo sem og ætla mér ekki að setja neitt út á hann persónulega. Það er hins vegar óumdeilanlegt að mjög mikið sem skrifað er á mbl.is er illa skrifað, illa þýtt og illa (ef nokkuð) yfirfarið. Slíkt er náttúrulega ekki sæmandi jafn virtum miðli og Morgunblaðið er. Um efni fréttanna sjálfra hef ég svo sem ekkert út á að setja, en mér þykir...