Já þvílíkt gaman að sjá Schumacher og Ferrari-menn taka þetta á þjónustustoppinu. Gríðalega mikilvægur og góður sigur, allaveganna glæsilegur núna, annað en síðast. Hefði samt viljað sjá Kimi á eftir Schuma eða á undan Massa, en það er ekki á það kosið.

Til hamingju með sigurinn Ferrari stuðningsmenn :)