Í hverju viltu byrja karlinn :) C, C++, C#, Basic, Java, Pascal/Delphi, PHP/ASP/Python/Perl, Scheme/Lisp, Fjölnir, Assembler, COBOL, Fortran, ADA, … nei ok nú er ég kannski kominn út í smá vitleysu :) en málið er þetta: Nefndu málið sem þú vilt forrita í og þá mun að öllum líkindum berast hjálp með að sækja viðeigandi tól. Svo er Google auðvitað vinur þinn líka :)