Það er örugglega ennþá yfir því, ekki hrúður heldur held ég að það heiti onion skin eða eitthvað svoleiðis. Annars tekur það alveg 10-14 daga fyrir flúr að gróa alveg fullkomlega þannig að ég myndi ekki hafa áhyggjur af því að það virki grátt, amk ekki ennþá. Með útbrotin og bólurnar veit ég ekki, mér dettur einna helst í hug að húðin þín sé ekki að þola kremið sem þú berð á flúrið.